þri., 17. okt.
|Háskólinn í Reykjavík - Stofa M215
Ethical Decision Making
Hilary Oliver MCC markþjálfi hefur gefið ríkulega af sér til markþjálfasamfélagsins á Íslandi. Nú þegar sólin er sest á löngum og farsælum starfsferli hennar sem kennari í markþjálfunarnámi hjá Opna háskólanum í Reykjavík býður hún félagsmönnum ICF Iceland til samtals um siðferði og ákvarðanatökur.
Tímasetning
17. okt. 2023, 18:00 – 19:30
Háskólinn í Reykjavík - Stofa M215, Menntavegur 1, 102, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Viðburðurinn er einingabær og fer fram á ensku:
Hilary Oliver MCC invites you to have a conversation with her about Ethical Decision Making. She will explore what Ethics are, how we often make decisions why its important to know how to make good ethical decisions. She will share a model for making important decisions and have some fun with some ethical scenarios.