top of page

Tonya Echols

Tonya er hvalreki fyrir íslenskt atvinnulíf með áratuga reynslu af markþjálfun, stjórnun og leiðtogaþjálfun. Hún er margverðlaunaður alþjóðlegur PCC markþjálfi, stjórnendamarkþjálfi, stjórnaraðili í ICF Global og framkvæmdastjóri Vigere en það var valið eitt af 20 bestu leiðtogaþróunarfyrirtækjum ársins 2022 af CEO Today Magazine og hlaut Tonya þar aðalverðlaun sem stjórnendamarkþjálfi ársins 2022. Tonya er einnig í ráðgjafateymi Forbes, hefur skrifað fjölda greina í Forbes Magazine, er einn af markþjálfum TED Talks og meðlimur í Institute of Coaching, McLean Hospital, a Harvard Medical School Affiliate.


Tonya Echols er ein af aðalfyrirlesurum á ráðstefnu Markþjálfunardagsins 2. febrúar og ein af þremur leiðbeinendum á vinnustofum 1. febrúar.



Fyrirlesari á Markþjálfunardeginum 2023
Markþjálfunardagurinn 2023 - Tonya Echols einn aðalfyrirlesara á ráðstefnu og leiðbeinandi á vinnustofu.

Um fyrirlesturinn


Leveraging Coaching for Diversity and Inclusion Organizational Initiatives


In this session, participants will learn about the importance of Diversity and Inclusion in supporting organizational culture and performance. Attendees will gain an enhanced understanding of how coaching can be leveraged as a powerful resource to support inclusion, team member well-being, create psychological safety, and and overcome the destructive impact of bias and discrimination.



Um vinnustofuna


Cultivating a Successful Coaching Practice


Vinnustofan er blanda af innblæstri og hagnýtum leiðbeiningum um það hvernig má byggja upp farsælan atvinnuferil sem markþjálfi og viðhalda honum. Leiðbeinendur munu gefa innsýn í sín viðskiptamódel og þau verkfæri sem þau nýta í starfi sínu. Unnin verða verkefni tengd viðskiptahlið markþjálfunar.


In this joint session facilitated by ICF Global PC Board Directors Tonya Echols PCC and Kaveh Mir MCC, participants will learn:


  • Real-life stories and perspectives on building a successful coaching practice

  • Different pathways for building a coaching business as an external or internal practitionier

  • How to determine your own path to developing your coaching business and leverage ICF membership resources

98 views

Related Posts

See All

Kaveh Mir

Comments


bottom of page