Kaveh er þrautreyndur leiðtogamarkþjálfi með hæsta vottunarstig markþjálfa MCC, meistaragráðu í jákvæðri sálfræði og er höfundur metsölubókarinnar Wars at Work. Hann hefur þjálfað æðstu stjórnendur fyrirtækjarisa á borð við Deloitte, Salesforce, Lego, HSBC, Amazon, Novartis, Mars, Funding Circle, CNN, Warner Bros, Google og JT International.
Kaveh Mir er einn af aðalfyrirlesurum á ráðstefnu Markþjálfunardagsins 2. febrúar og einn af þremur leiðbeinendum á vinnustofum 1. febrúar.
Um fyrirlesturinn
Exploration of how Coaching benefits Mental Health, Well Being and Performance
Kaveh Mir er gjöfull á reynslu sína og aðferðir og mun deila þeim með ráðstefnugestum. Hann situr í stjórn International Coaching Federation (ICF), stærstu og virtustu alþjóðasamtaka markþjálfa.
In this session, we will explore the following:
The cost of Mental Well-being at work
Relationship between Wellbeing and Performance
Performance Curve
Coaching and Wellbeing
Um vinnustofuna
Cultivating a Successful Coaching Practice
Vinnustofan er blanda af innblæstri og hagnýtum leiðbeiningum um það hvernig má byggja upp farsælan atvinnuferil sem markþjálfi og viðhalda honum. Leiðbeinendur munu gefa innsýn í sín viðskiptamódel og þau verkfæri sem þau nýta í starfi sínu. Unnin verða verkefni tengd viðskiptahlið markþjálfunar.
In this joint session facilitated by ICF Global PC Board Directors Kaveh Mir MCC and Tonya Echols PCC, participants will learn:
Real-life stories and perspectives on building a successful coaching practice
Different pathways for building a coaching business as an external or internal practitionier
How to determine your own path to developing your coaching business and leverage ICF membership resources
Comments