UM FÉLAGIÐ

Um ICF Ísland

Stjórn félagsins 2021-2023

Gildi ICF Iceland eru: Styrkur, Kjarkur og Árangur 

Icf Iceland er fagfélag þeirra sem starfa við markþjálfun á Íslandi og hafa lokið 60 kennslustunda viðurkenndu markþjálfanámi samkvæmt alþjóðlegum eða evrópskum stöðlum. Tilgangur félagsins er að efla markþjálfun sem faggrein á Íslandi og stuðla að metnaði og fagmennsku innan greinarinnar. Starf félagsins miðar að því að fræða félagsmenn sína, efla samstarf innan fagsins og mynda kröftug tengsl markþjálfa innanlands sem erlendis.

Starf félagsins endurspeglast í krafti félagsmanna.

Kolbrún Magnúsdóttir

Agnes Barkardóttir

Rósa Kristín Stefánsdóttir

Berglind Björk Hreinsdóttir

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir

Netfang: icf@icficeland.is

Hafðu samband

Vilt þú koma einhverju á framfæri? 

Við tökum fagnandi á móti ábendingum, greinum til birtingar á síðunni og öllum fyrirspurnum í forminu hér til hliðar

Takk fyrir að hafa samband