top of page
ICF_applausex.jpg

ICF VIÐBURÐIR

Starfsárið 2025-2026 stendur ICF Iceland fyrir mánaðarlegum samkomum fyrir markþjálfa með gilda félagsaðild. Samkomunum er ætlað að styrkja samfélag markþjálfa og stuðla að fræðslu í hverskonar formi í takt við gildi félagsins - kjark, styrk og árangur. Viðburðir og námskeið sem gefa CCE einingar birtast á viðburðadagatalinu jafnóðum og dagsetningar liggja fyrir.

Viðburðadagatal
ICF Iceland

Hefur þú áhuga á viðburðum sem eiga erindi við markþjálfa?

Hér er að finna upplýsingar um þá viðburði sem framundan eru hjá ICF Iceland.

Fylgstu með því sem er á döfinni í markþjálfasamfélagi ICF Global

  • Jólagleði Markþjálfa
    Jólagleði Markþjálfa
    11. des. 2025, 17:00 – 19:00
    Virkja, Bolholt 4, 105 Reykjavík, Iceland
    Styrkjum tengslanetið og hittumst í jólagír. Léttar jólalegar veitingar. Tökum létt pub-quiz og njótum samverunnar.
    Share
  • Thoughts on demand
    Thoughts on demand
    þri., 13. jan.
    13. jan. 2026, 17:00 – 18:00
    Zoom
    Last year, we unlocked the power of the Thoughts On Demand® framework with Paul Boehnke. This year, we're taking it further. Join Paul for a fresh, more advanced session where we'll look at what's actually worked (and what hasn't) as people have applied the framework over the past year.
    Share

Vilt þú taka þátt í að auka þekkingu markþjálfa?

Ef þú hefur áhuga á að vera með erindi á fræðsludagskrá ICF, ekki hika við að hafa samband 

bottom of page