top of page


ICF VIÐBURÐIR
Starfsárið 2022-2023 stendur ICF Iceland fyrir mánaðarlegum samkomum fyrir markþjálfa með gilda félagsaðild. Samkomunum er ætlað að styrkja samfélag markþjálfa og stuðla að fræðslu í hverskonar formi í takt við gildi félagsins - kjark, styrk og árangur. Viðburðir og námskeið sem gefa CCE einingar birtast á viðburðadagatalinu jafnóðum og dagsetningar liggja fyrir.
Viðburðadagatal
ICF Iceland
Hefur þú áhuga á viðburðum sem eiga erindi við markþjálfa?
Hér er að finna upplýsingar um þá viðburði sem framundan eru hjá ICF Iceland.
Fylgstu með því sem er á döfinni í markþjálfasamfélagi ICF Global
- þri. 17 okt.17þri.okt.Ethical Decision Making/Háskólinn í Reykjavík - Stofa M21517. okt., 18:00 – 19:30Háskólinn í Reykjavík - Stofa M215, Menntavegur 1, 102, 101 Reykjavík, IcelandHilary Oliver MCC markþjálfi hefur gefið ríkulega af sér til markþjálfasamfélagsins á Íslandi. Nú þegar sólin er sest á löngum og farsælum starfsferli hennar sem kennari í markþjálfunarnámi hjá Opna háskólanum í Reykjavík býður hún félagsmönnum ICF Iceland til samtals um siðferði og ákvarðanatökur.
- fim. 14 sep.14fim.sep.Haustfögnuður ICF Iceland/Einholt 12, 105 Reykjavík - Gengið í sal frá Háteigsvegi14. sep., 17:00 – 19:00Einholt 12, 105 Reykjavík - Gengið í sal frá HáteigsvegiNú fýrum við þetta í gang og hefjum starfsárið á því að fagna haustinu saman og leggja línur fyrir komandi viðburðavetur. Við fáum einnig spennandi sjónarhorn frá „gömlum og nýrri" markþjálfum sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri í að innleiða og nýta markþjálfun í ólíkum tilgangi.
- fim. 14 sep.14fim.sep.Dagsetningar viðburða á nýju starfsári!/Staðsetningar auglýstar síðar14. sep., 17:00 – 19:00Staðsetningar auglýstar síðarNýtt viðburðaár 2023-2024 hefst 14. september og hafa dagsetningar út starfsárið verið ákveðnar með fyrirvara um breytingar. Vel útlistuð viðburðadagskrá verður svo auglýst í haust. Nýkjörin stjórn ICF Iceland hlakkar til að hefjast handa við undirbúninginn!
- fim. 04 maí04fim.maíAðalfundur ICF Iceland/Opni háskólinn - Stofa M217
- fim. 27 apr.27fim.apr.Vinnustofa siðanefndar ll/ZOOM
- fim. 30 mar.30fim.mar.Horft til framtíðar - Opinn félagsfundur/Háskóli Íslands: Í Odda, stofa O-106
- fim. 23 feb.23fim.feb.Instructors perspective (English / Zoom)/Zoom
- fim. 02 feb.02fim.feb.Markþjálfunardagurinn 2023 - ráðstefna/Hilton Reykjavík Nordica02. feb., 13:00 – 17:00Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, IcelandVELSÆLD OG ÁRANGUR Á FRAMSÝNUM VINNUSTAÐ Markþjálfunardagurinn skartar erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar auk innlendra stjórnenda og markþjálfa hjá framsýnum fyrirtækjum sem setja velsæld fólks og árangur þess í forgrunn í störfum sínum. Sjá dagskrá 2. febrúar hér fyrir neðan.
- mið. 01 feb.01mið.feb.Markþjálfunardagurinn 2023 - vinnustofur fyrir markþjálfa/Hilton Reykjavík Nordica01. feb., 09:40 – 15:40Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, IcelandVinnustofurnar skarta erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar sem munu gefa innsýn í sín viðskiptamódel, ræða um viðskiptahlið markþjálfunar og kosti þess og tækifæri að vera meðlimur í ICF Global. Vinnustofur sem enginn markþjálfi vill missa af!
- fim. 12 jan.12fim.jan.Sjónarhorn leiðbeinenda í markþjálfanámi - Fyrri hluti/Verbúð - salur12. jan., 17:00 – 19:00Verbúð - salur, Geirsgata 7b, ReykjavíkHvernig sjá leiðbeinendur í faginu okkur markþjálfa, markþega og aðferðina? Fyrirlesarar eru Laufey Haraldsdóttir PCC, leiðbeinandi hjá Profectus og Hrafnhildur Reykjalín PCC, leiðbeinandi hjá Evolvia. Viðburðurinn veitir CCE einingar.
- mán. 12 des.12mán.des.Afmælishúllumhæ!/Bragginn - Reykjavík
- mið. 16 nóv.16mið.nóv.Mismunandi nálgun í markþjálfun - fyrirlestrar/Betri stofan - Firðinum16. nóv. 2022, 17:00 – 19:00Betri stofan - Firðinum, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjordur, IcelandTeymismarkþjálfun, skólamarkþjálfun, kynlífsmarkþjálfun og ADHD markþjálfun eru allt dæmi um mismunandi nálganir í markþjálfun. En um hvað snýst hver nálgun og hvernig fer hún saman með ICF viðmiðum eða er frábrugðin því sem við köllum „hrein markþjálfun”?
- 03. nóv. 2022, 14:45 – 17:00Zoom: https://us06web.zoom.us/j/84408257598Viðburður í gegnum netið (Zoom) um reynslu úr skólakerfinu og aðkomu Markþjálfahjartans að því að styrkja grunnskólanemendur á unglingastigi til aukinnar sjálfsþekkingar með aðferðum ICF markþjálfunar. Viðburðurinn veitir þátttakendum 2.0 CCE einingar.
- fim. 20 okt.20fim.okt.Siðamál ICF og virði félagsaðildar/Heilsuklasinn20. okt. 2022, 17:00 – 19:00Heilsuklasinn, Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík, IcelandVinnustofa í formi „Case Study" um siðamál með Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur MCC og David Lynch PCC markþjálfa sem nú sitja í siðanefnd ICF Iceland. Að henni lokinni verður kynning á virði félagsaðildar ICF Global og Iceland sem er alltaf að aukast. Þátttaka í vinnustofunni er CCE einingabær.
- 12. sep. 2022, 14:00 – 18:30Akureyri, Símey, Þórsstíg 4Sigríður Ólafsdóttir PCC / mentor-markþjálfi og Arnór Már Másson MCC markþjálfi verða með erindi og vinnustofu á Akureyri um hvað felst í mentor-markþjálfun. Viðburðinum verður einnig streymt á lokuðu svæði félagsmanna og má búast við að hann verði CCE og RD einingabær fyrir þátttakendur á staðnum.
- fim. 18 ágú.18fim.ágú.Gleðistund markþjálfa!/Reykjavík18. ágú. 2022, 17:00 – 19:00Reykjavík, Flóran Garden Bistro, Grasagarðinum í LaugardalNú er komið að fyrsta viðburði hjá nýrri stjórn ICF Iceland. Við ætlum að koma saman, hafa gaman og heyra reynslusögur af vottunarferli tveggja okkar reyndustu markþjálfa. Hægt verður að fylgjast með viðburðinum í beinu streymi. Gleðistund markþjálfa gefur 1.5 CCe og 0.5 RD frá ICF Global.
- mán. 30 maí30mán.maíAðalfundur ICF Iceland 2022/Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10

Vilt þú taka þátt í að auka þekkingu markþjálfa?
Ef þú hefur áhuga á að vera með erindi á fræðsludagskrá ICF, ekki hika við að hafa samband
bottom of page