top of page
ICF_applausex.jpg

ICF VIÐBURÐIR

Starfsárið 2025-2026 stendur ICF Iceland fyrir mánaðarlegum samkomum fyrir markþjálfa með gilda félagsaðild. Samkomunum er ætlað að styrkja samfélag markþjálfa og stuðla að fræðslu í hverskonar formi í takt við gildi félagsins - kjark, styrk og árangur. Viðburðir og námskeið sem gefa CCE einingar birtast á viðburðadagatalinu jafnóðum og dagsetningar liggja fyrir.

Viðburðadagatal
ICF Iceland

Hefur þú áhuga á viðburðum sem eiga erindi við markþjálfa?

Hér er að finna upplýsingar um þá viðburði sem framundan eru hjá ICF Iceland.

Fylgstu með því sem er á döfinni í markþjálfasamfélagi ICF Global

  • Ásta verðlaunahafi Nordic Baltic Awards kynnir vegferð sína
    Ásta verðlaunahafi Nordic Baltic Awards kynnir vegferð sína
    29. okt. 2025, 18:00 – 20:00
    Reykjavík, Guðríðarstígur, 113 Reykjavík, Iceland
    Ásta og Hulda kynna vegferð DK hugbúnaðar við innleiðingu á markþjálfunarmenningu innan fyrirtækisins. Verkefnið hlaut Emerging Organization heiðursverðlaun á Nordic Baltic Awards síðastliðið vor. Heiðursverðlaunin eru veitt fyrir fyrsta flokks markþjálfunarverkefni innan skipulagsheilda sem byggja
    Share
  • Hvernig á að stofna og markaðssetja eigin rekstur
    Hvernig á að stofna og markaðssetja eigin rekstur
    20. nóv. 2025, 18:00 – 20:00
    Virtual event
    Lella Erludóttir og Valdís Hrönn Berg fara yfir það hvernig eigi að stofna og markaðssetja eigin rekstur og svara spurningum. Enginn aðgangseyrir fyrir félagsmenn. Aðrir velkomnir en greiða 4.900 kr.
    Share

Vilt þú taka þátt í að auka þekkingu markþjálfa?

Ef þú hefur áhuga á að vera með erindi á fræðsludagskrá ICF, ekki hika við að hafa samband 

bottom of page