ICF_applausex.jpg

ICF VIÐBURÐIR

Starfsárið 2022-2023 stendur ICF Iceland fyrir mánaðarlegum samkomum fyrir markþjálfa með gilda félagsaðild. Samkomunum er ætlað að styrkja samfélag markþjálfa og stuðla að fræðslu í hverskonar formi í takt við gildi félagsins - kjark, styrk og árangur. Viðburðir og námskeið sem gefa CCE einingar birtast á viðburðadagatalinu jafnóðum og dagsetningar liggja fyrir.

Viðburðadagatal
IFC Iceland

Hefur þú áhuga á viðburðum sem eiga erindi við markþjálfa?

Hér er að finna upplýsingar um þá viðburði sem framundan eru hjá ICF Iceland.

Fylgstu með því sem er á döfinni í markþjálfasamfélagi ICF Global

  • 12. des., 17:00 – 19:00
    Staðsetning nánar auglýst síðar
    Nú skal koma saman og fagna! ICF Iceland, fagfélag markþjálfa var stofnað í upphafi árs 2015 og er markmið þess að fræða, miðla og tengja. Það eru tengsl félagsmanna sem verða í öndvegi á þessum afmælisviðburði. Fjölmennum til að fagna þessum tímamótum.

Vilt þú taka þátt í að auka þekkingu markþjálfa?

Ef þú hefur áhuga á að vera með erindi á fræðsludagskrá ICF, ekki hika við að hafa samband