top of page

Fjölbreytni í markþjálfun

fim., 22. jan.

|

Lota

Fáum kynningu á hinum ýmsu áherslum í Markþjálfun.

Fjölbreytni í markþjálfun
Fjölbreytni í markþjálfun

Tímasetning

22. jan. 2026, 18:00 – 20:00

Lota, Guðríðarstígur 2-4, 113 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Fáum kynningu á hinum ýmsu áherslum í Markþjálfun.


Sanna Arthur ætlar að fræða okkur um ADHD og einhverfu markþjálfun, en hún starfar undir nafni https://www.speshalcoaching.com/.


Örn Haraldsson kynnir okkur fyrir teymismarkþjálfun, en hann hefur áralanga reynslu í faginu og býður uppá nám í Teymismarkþjálfun, og er einnig kennari hjá Virkja, sjá nánari upplýsinar hér https://www.ornharaldsson.is/


Dagný Erla Vilbergsdóttir starfar sem Fæðingarmarkþjálfi og Doula, og ætlar að fræða okkur um þær áherslur og áskoranir sem fylgja því, nánari upplýsingar um Dagnýju má finna á heimasíðu Móðurafls https://modurafl.is/.


Ásta Guðbrands og Pálína frá Markþjálfunarhjartanu ætla að segja okkur frá starfseminni og þeirra markþjálfastarfi með ungu fólki, nánar um þeirra starfsemi hér https://www.markthjalfahjartad.is/um-okkur.

Deila

bottom of page