top of page

Malcolm Fiellies

Malcolm er PCC markþjálfi og þróunarstjóri EMEA. Hans ástríða er að þjálfa markþjálfa svo þeir blómstri og vinni betur að velsæld og árangri markþega sinna. Hann markþjálfar einnig stjórnendur í mismunandi geirum og mismunandi stöðum innan fyrirtækja og elskar að koma mönnum og málefnum á flug. Malcolm situr í stjórn ICF Global og er tengiliður ICF Iceland við alþjóðsamtökin.


Malcolm Fiellies er einn af fyrirlesurum á ráðstefnu Markþjálfunardagsins 2. febrúar og einn af þremur leiðbeinendum á vinnustofum 1. febrúar.


Fyrirlesari á Markþjálfunardeginum 2023
Markþjálfunardagurinn 2023 - Malcolm Fiellies fyrirlesari á ráðstefnu og leiðbeinandi á vinnustofu.

Um fyrirlesturinn


Markþjálfun: Stuðningur við starfsfólk í gegnum skipulagsbreytingar

Coaching: Supporting Staff Through Organizational Changes


Árangur sérhvers fyrirtækis er háður þeim eldmóði og styrk sem býr með starfsfólki þess. Eftirfarandi formúla undirstrikar hvernig auka má árangur í rekstri:


Performance = Potential – Interruptions


Whilst individuals and teams has or can build to the potential of achieving exceptional results, it is the interruptions that stand in the way of a high performing team. Organizational and team changes brings interruptions and could negatively impact the performance of the company.


In this session we will explore:

  • How coaching the team through a transition / change can maintain performance.

  • Increasing the potential of the individuals and teams by expanding their capacity for delivery.

  • How creating a psychological safe environment. Opportunities for the team members to be partners working towards a common goal.

  • How to use and integrated employee wellness program to assist with their specific challenges.


Um vinnustofuna


Meðlimur í ICF Global: Ávinningurinn í félagsaðildinni

The Benefits and Opportunity joining ICF Global


Malcolm fer yfir tækifæri sem felast í að vera meðlimur í International Coaching Federation, heimsins stærstu og virtustu alþjóðasamtökum markþjálfa. Hvers virði er félagsaðildin fyrir markþjálfa á Íslandi og hvernig er hægt að nýta sér hana til velsældar og árangurs í starfi?


42 views0 comments

Related Posts

See All

Comments


bottom of page