Malcolm er PCC markþjálfi og þróunarstjóri EMEA. Hans ástríða er að þjálfa markþjálfa svo þeir blómstri og vinni betur að velsæld og árangri markþega sinna. Hann markþjálfar einnig stjórnendur í mismunandi geirum og mismunandi stöðum innan fyrirtækja og elskar að koma mönnum og málefnum á flug. Malcolm situr í stjórn ICF Global og er tengiliður ICF Iceland við alþjóðsamtökin.
Malcolm Fiellies er einn af fyrirlesurum á ráðstefnu Markþjálfunardagsins 2. febrúar og einn af þremur leiðbeinendum á vinnustofum 1. febrúar.
Um fyrirlesturinn
Markþjálfun: Stuðningur við starfsfólk í gegnum skipulagsbreytingar
Coaching: Supporting Staff Through Organizational Changes
Árangur sérhvers fyrirtækis er háður þeim eldmóði og styrk sem býr með starfsfólki þess. Eftirfarandi formúla undirstrikar hvernig auka má árangur í rekstri:
Performance = Potential – Interruptions
Whilst individuals and teams has or can build to the potential of achieving exceptional results, it is the interruptions that stand in the way of a high performing team. Organizational and team changes brings interruptions and could negatively impact the performance of the company.
In this session we will explore:
How coaching the team through a transition / change can maintain performance.
Increasing the potential of the individuals and teams by expanding their capacity for delivery.
How creating a psychological safe environment. Opportunities for the team members to be partners working towards a common goal.
How to use and integrated employee wellness program to assist with their specific challenges.
Um vinnustofuna
Meðlimur í ICF Global: Ávinningurinn í félagsaðildinni
The Benefits and Opportunity joining ICF Global
Malcolm fer yfir tækifæri sem felast í að vera meðlimur í International Coaching Federation, heimsins stærstu og virtustu alþjóðasamtökum markþjálfa. Hvers virði er félagsaðildin fyrir markþjálfa á Íslandi og hvernig er hægt að nýta sér hana til velsældar og árangurs í starfi?
Comments