top of page
Aðalfundur ICF Iceland 2022
mán., 30. maí
|Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10
Aðalfundur ICF Iceland verður haldinn 30.maí. Léttar veitingar á meðan fundi stendur Erindi um vegferð Arnórs Más að MCC vottun, að loknum fundi
Registration is closed
See other eventsTímasetning
30. maí 2022, 17:30 – 19:30
Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10
Um viðburð
Dagskrá aðalfundar:
- Tillaga stjórnar um löglega fundarmenn
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögð fram
- Ársreikningur fyrir árið 2021 lagður fram til samþykktar
- Breytingar á samþykktum félagsins
- Kosning stjórnar
- Kosning formanns
- Kosning varaformanns
- Kosning meðstjórnenda
- Kosning skoðunarmanns ársreiknings
- Ákvörðun félagsgjalds
- Önnur mál
- Arnór Már Másson
bottom of page