top of page

Anna María og Inga

Anna María Þorvaldsdóttir ACC, stjórnendamarkþjálfi, mannauðsstjóri, MBA og Inga Þórisdóttir stjórnendaþjálfi og NLP master coach leggja áherslu á mikilvægi þess að stjórnendur hafi hugrekki til að stíga sterkt inn í hlutverk sitt, séu með skýra væntingastjórnun á sama tíma og þeir setja sálrænt öryggi og velferð starfsmanna í forgrunn.


Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum 2023
Markþjálfunardagurinn 2023 - Inga Þórisdóttir og Anna María Þorvaldsdóttir fyrirlesarar á ráðstefnu.


Um fyrirlesturinn


Vegferð stjórnandans til árangurs


Anna María og Inga munu ræða um ferðalagið og hugarfarið sem stjórnandi þarf að hafa til að ná árangri og skapa velsæld til langframa.


67 views0 comments

Related Posts

See All

Comments


bottom of page