top of page
Frettir_ICF.jpg

ICF FRÉTTIR

Í fréttum er það helst að framundan eru bjartir tímar hjá ICF Iceland! Full af eldmóði hyggst ný stjórn frá í maí 2022 færa fréttir af því sem ber hæst á þessu fyrsta starfsári hennar. Til að gæta gagnsæis í vinnubrögðum mun stjórnin halda félagsmönnum upplýstum um störf sín og birta hér samantektir og tilkynningar eftir því sem við á. Til viðbótar verða allar fundargerðir gerðar aðgengilegar í lokaðri Facebook grúbbu félagsmanna.

bottom of page