top of page

Haraldur Þorleifsson

Haraldur er landsþekktur frumkvöðull. Hann stofnaði Ueno sem keypt var af Twitter eins og frægt er orðið, rampar upp Ísland og var valinn manneskja ársins 2022.