top of page

Valdís Hrönn Berg

Markþjálfi

Valdís Hrönn er með BS gráðu í viðskiptafræði með áherslu á þjónustfræði og hefur 10 ára reynslu í rekstri og viðskiptum sem verslunar- og rekstrarstjóri.
Hún rekur með eiginmanni sínum líkamsræktarstöðina Heilsubergið og er í námi til að verða vottaður einkaþjálfari.

Hún hefur lokið ACTP námi í markþjálfun og starfar nú sjálfstætt undir Berg Coaching.

Hún brennur fyrir því að hjálpa öðrum að hjálpa sjálfum sér og finna sinn stað í lífinu.
Sérstakt áhugasvið er á fjárhagslegri heilsu, að aðstoða aðra við að skilja samband sitt við peninga og neyslu sína.

7754310

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Valdís Hrönn Berg
bottom of page