top of page

Ragnheiður Björgvinsdóttir

Markþjálfi

Ragnheiður hefur lokið ACSTH vottuðu markþjálfanámi lýkur Next Level framhaldsnámi í nóvember 2023. Einnig hefur Ragnheiður meistarapróf í mannauðsstjórnun og hefur starfað við mannauðsstjórnun bæði á einkamarkaði og hjá opinberum stofnunum um árabil.

Ragnheiður markþjálfar bæði einstaklinga á eigin vegum og starfsfólk og stjórnendur á vinnustöðum. Reynsla hennar af mannauðsmálum, ráðningum og starfsþróun stjórnenda og annars starfsfólks kemur að góðum notum í markþjálfuninni.

8938466

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Ragnheiður Björgvinsdóttir
bottom of page