top of page
Rúna Björg Sigurðardóttir
PCC markþjálfi
Teymis- og markþjálfi með víðtæka þekkingu og reynslu af því að styðja við einstaklinga, hópa og teymi í átt að árangri.
Starfandi mentor og leiðbeinandi í námi í markþjálfun hjá Virkja. Einnig leiðbeinandi í námi í teymisþjálfun hjá Erni Haraldssyni. Kemur að kennslu á háskóla- og framhaldsskólastigi með áherslu á mannauðsstjórnun og forystu- og leiðtogafræði.
Menntun:
* MLM í Forystu og stjórnun með áherslu á verkefnastjórnun
* BSc í Viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
* ÍAK einka- og styrktarþjálfari
8657993
Linkedin slóð
Vefsíðu slóð

bottom of page
