top of page

Lára Kristín Skúladóttir

Markþjálfi

Lára Kristín starfar sjálfstætt sem leiðtoga- og teymisþjálfi.

Ástríða hennar snýr að því að efla tilfinningalegt öryggi, sjálfstraust og vellíðan fólks á vinnustað með það að leiðarljósi að ýta undir leiðtogahæfni einstaklinga - sama hvaða hlutverki þeir gegna - styðja við framúrskarandi teymisvinnu, sköpunargleði og liðsheild sem nær árangri.

Lára er með MSc gráðu í alþjóðastjórnun og markaðsfræði frá Copenhagen Business School og lauk ACSTH vottuðu markþjálfanámi hjá Evolvia árið 2021.

6110603

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Lára Kristín Skúladóttir
bottom of page