top of page

Kolbrún Magnúsdóttir

ACC markþjálfi

Í starfi mínu legg ég áherslu á að styðja við fólk í að finna sinn innri kraft til að fara sína vegferð og finna hamingjuna sem býr innra með sér, styrkja jákvæða heilsu, og vellíðan og virkja innri drifkraft.

Að gera breytingar í eigin lífi krefst þess að við þurfum breyta einhverju sem við erum vön að gera, breyta gömlum venjum og brjóta upp rútínuna sem við höfum. Hér er mikilvægt að átta sig á því hverju við þurfum að breyta og hvað við viljum fá inn í staðinn sem hjálpar okkar á þeirri vegferð sem við erum á. Markþjálfi styður við einstaklinga að gera þessar breytingar.


8608956

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Kolbrún Magnúsdóttir
bottom of page