top of page

Kolbrún Magnúsdóttir

ACC markþjálfi

Umbreytingar - og hugarfarsmarkþjálfun

Ekki bíða eftir því að heimurinn breytist, vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum
það sem kom okkur á þann stað sem við erum á í dag mun ekki koma okkur á þann stað sem við stefnum á.
Í lærdómsferli fullorðinna er jafnmikilvægt að aflæra og endurlæra eins og læra eitthvað nýtt. Til þess að slíkur lærdómur geti átt sér stað þurfum við fyrst að átta okkur á núverandi viðhorfi til lífsins og svo gera viðeigandi breytingar.

Bókaðu frítt spjall án allra skuldbindinga og sjáum hvort við pössum saman.

8608956

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Kolbrún Magnúsdóttir
bottom of page