top of page

Kolbrún Magnúsdóttir

ACC markþjálfi

Ég hef brennandi áhuga að vinna með fólki og sjá færni þeirra og þekkingu eflast bæði í lífi þeirra og starfi.

Ég er með mikla þekkingu og reynslu sem markþjálfi, fræðslustjóri- og mannauðsstjóri sem ég hef öðlast í störfum mínu og menntun síðustu ár. Ég er með MS gráðu í mannauðsstjórnun frá HÍ, hef lokið bæði grunn og
framhaldsnámi í markþjálfun, er ACC vottaður markþjálfi, hef staðist hæfniviðmið fyrir PCC vottun og hef lokið BSc í Viðskiptafræði frá HR.

8608956

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Kolbrún Magnúsdóttir
bottom of page