top of page

Helga Ágústsdóttir

Markþjálfi

Sem markþjálfi þá hef ég mjög gaman af því að hjálpa einstaklingum að vaxa og finna lausnir á tilteknum verkefnum hver sem þau eru.

Ég á mjög gott með að tengjast fólki og hef unnið á slíkum vettvangi í 20 ár.
Ég er menntaður sjúkraþjálfari, hef lokið jógakennaranámi og fyrir 5 árum kynntist ég markþjálfun. Ég hef lokið framhaldsnámi með ACTP vottun og er markmiði ná ACC vottun.

Ég er mikil fjölskyldumanneskja, er gift með 3 börn. Við förum oft gönguferðir eða sund og höfum það kósý heima.

Fljótlega bætist við ferfætlingur á heimilið sem mun veita mikla gleði.

8659595

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Helga Ágústsdóttir
bottom of page