top of page

Halldór Björnsson

Markþjálfi

Markþjálfi

Halldór hefur starfað sem þjálfari í mörg ár og komið að þjálfun hjá meðal annars A-landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu, Kínverska kvenna landsliðinu, auk þess hefur hann starfað með flestum yngri landsliðum ásamt því að sjá um að ferðast um landið með hæfileikamótun KSÍ.

Hann elskar að sjá fólk ná árangri, vaxa og sigrast á hindrunum.
Ekki bara í íþróttum heldur líka starfi, námi og lífinu.

Hann vinnur líka með hópum hvort sem það er fyrirtæki, félagasamtök eða íþróttalið.

8962777

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Halldór Björnsson
bottom of page