top of page

Halla Halldorsdottir

ACC markþjálfi

Halla er ACC markþjálfi með endurnýjaða vottun frá 2021.
Hún er eigandi og framkvæmdastjóri Heilsuljóssins ehf.
Halla hefur mikla reynslu af markþjálfun einstaklinga og stuðningsviðtölum. Hún hefur haldið fyrirlestra og vinnustofur hjá mörgum fyrirtækjum og hópum. Aðallega tengt breytingum hjá einstaklingar og fyrirtækí.
Halla er með meistaranám í lýðheilsufræði, diplómanám í kennslufræði. Einnig er hún BSc. hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir.
Halla og Heilsuljósið bjóða einnig upp á markþjálfun á netinu.

6967933

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Halla Halldorsdottir
bottom of page