top of page

Bryndís Guðmundsdóttir

Markþjálfi

Bryndís nýtur þess að sjá fólk vaxa og dafna í lífi og starfi og hefur mikla ánægju af því að aðstoða fólk með markþjálfun til að finna sína leið, hver sem hún er.

Bryndís lauk stjórnendamarkþjálfunarnámi hjá Opna Háskólanum í HR í samstarfi við Coach U vorið 2022. Hún hefur víðtæka reynslu en hún hefur m.a. reynslu af lögmannsstörfum í yfir 20 ár ásamt því að hafa verið stjórnandi í mörg ár. Hún hefur einnig reynslu sem íþróttamaður, þjálfari, dómari og foreldri.

Í dag starfar Bryndís við markþjálfun ásamt því að vera lögmaður.

8619137

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Bryndís Guðmundsdóttir
bottom of page