Alma J. Árnadóttir

PCC markþjálfi

Alma er sjálfstætt starfandi einstaklings- og stjórnendamarkþjálfi sem verður vitni að því daglega hvernig má með djúpstæðri tengingu, við eigin vilja og fyrirætlanir, skerpa sýn og auka möguleikana.

Alma er Professional Certified Coach (PCC) og löggiltur grafískur hönnuður með stjórnunarreynslu í skapandi störfum.

Styrkleikar Ölmu felast í færni til að mynda traust og að hlusta eftir því sem býr að baki þess sem er tjáð og leitt getur til umbreytandi uppgötvana.

8468962

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Alma J. Árnadóttir