top of page
Alma J. Árnadóttir
PCC markþjálfi
Alma er reyndur alhliða markþjálfi sem veit að með djúpstæðri tengingu, við eigin vilja og fyrirætlanir, má skerpa sýn og auka möguleikana.
Alma er vottaður Professional Certified Coach (PCC) og löggiltur grafískur hönnuður með stjórnunarreynslu í skapandi störfum og fjar- og mentormarkþjálfun sem áhugasvið. Þá er hún hluti af þverfaglegu teymi Endurheimtar heilsumiðstöðvar og í stjórn ICF Iceland.
Það er einkennandi fyrir Ölmu hversu gott hún á með að skapa traust með sinni alúðarfestu sem og hlusta eftir því sem býr að baki þess sem tjáð er og leitt getur til umbreytandi uppgötvana.
8468962
Linkedin slóð
Vefsíðu slóð

bottom of page