top of page

fim., 12. jan.

|

Verbúð - salur

Sjónarhorn leiðbeinenda í markþjálfanámi - Fyrri hluti

Hvernig sjá leiðbeinendur í faginu okkur markþjálfa, markþega og aðferðina? Fyrirlesarar eru Laufey Haraldsdóttir PCC, leiðbeinandi hjá Profectus og Hrafnhildur Reykjalín PCC, leiðbeinandi hjá Evolvia. Viðburðurinn veitir CCE einingar.

Lokað er fyrir skráningu
Sjá aðra viðburði
Sjónarhorn leiðbeinenda í markþjálfanámi - Fyrri hluti
Sjónarhorn leiðbeinenda í markþjálfanámi - Fyrri hluti

Tímasetning

12. jan. 2023, 17:00 – 19:00

Verbúð - salur, Geirsgata 7b, Reykjavík

Um viðburð

Við lærum á mismunandi hátt. Þess vegna eru sjónarhorn mikilvægur þáttur í því að vaxa og dafna í lífi og starfi. Sjónarhorn okkar markþjálfa er gjarnan á okkur sjálf, á okkar markþega og einnig á þá sem kenna okkur. En hvernig sjá leiðbeinendur í faginu okkur markþjálfa, markþega og aðferðina? 

Í þessum viðburði fáum við að skyggnast inn í hug og hjörtu þeirra sem kenna markþjálfun. Viðburðurinn er annar af tveimur með sömu yfirskrif en á þessum fyrri sem fram fer í raunheimum þann 12. janúar munu Laufey Haraldsdóttir PCC, leiðbeinandi hjá Profectus og Hrafnhildur Reykjalín PCC, leiðbeinandi hjá Evolvia gefa okkur innsýn í sína nálgun og reynslu.

Þann 23. febrúar munu svo Cheryl Smith og Hilary Oliver MCC markþjálfar og leiðbeinendur í markþjálfanámi hjá HR vera með okkur á ZOOM. Sá viðburður fer fram á ENSKU.

Ekki missa af þessu magnaða tækifæri - Lærum meira af þeim sem hafa kennt okkur!

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page