top of page
Siðanefndarsyrpur
mið., 06. nóv.
|Háskólinn í Reykjavík
Erindi og umræður um siðferðileg álitaefni sem tengjast þagnarskyldu og skyldu gagnvart kostunaraðilum markþjálfans
Það er ekki lengur hægt að skrá sig á þennan viðburð
Sjá aðra viðburði Tímasetning
06. nóv. 2024, 17:00 – 19:00
Háskólinn í Reykjavík, Stofa M220, Menntavegur 1, Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Erindi og umræður um siðferðileg álitaefni sem tengjast þagnarskyldu og skyldu markþálfans gagnvart kostunaraðila.
Fyrirlesarar:
David Lynch, PCC.
David tók sín fyrstu skref í markþjálfun árið 2014. Hann er PCC vottaður markþjálfi, kennir markþjálfun á grunn- og framhaldsstigi hjá Evolvia, er með master í verkefnasjtórnun og tengir þætti frá verkefnastjórnun, íþróttum og listgreinum í sinni markþjáfun.
Dögg Harðardóttir Fossberg, ACC.
bottom of page