top of page

Nýliðafræðslan - Einföld markaðssetning: Hvað, hvernig?

fim., 18. apr.

|

ZOOM

Hvernig kemur markþjálfi sér á framfæri og nær til rétta markhópsins? Á viðburðinum verður farið yfir einföld fyrstu skref í átt að beinskeittri markaðssetningu. Vefsíða, samfélagsmiðlar og fleira nammi verður skoðað.

Registration is closed
See other events
Nýliðafræðslan - Einföld markaðssetning: Hvað, hvernig?
Nýliðafræðslan - Einföld markaðssetning: Hvað, hvernig?

Tímasetning

18. apr. 2024, 17:00 – 18:30

ZOOM

Um viðburð

ZOOM hlekkur inn á viðburðinn:

https://us06web.zoom.us/j/81996392092

us06web.zoom.us

Einföld markaðssetning, hvað, hvernig? er liður í röð fræðsluviðburða sérstaklega ætlaða nýliðum í faginu og verða mánaðarlega á dagskrá fram að sumri. Viðburðaröðin er kærkomið tilraunaverkefni að frumkvæði nýliðanna Valdísar Hrannar Berg, Lellu Erludóttur og Einars Sveins Ólafssonar í góðu samstarfi við ICF Iceland.

Við hvetjum öll sem eru áhugasöm um að styðja við fagmennsku í greininni til að mæta, hvort sem eru ný í faginu eða reyndari markþjálfar sem geta miðlað áfram sinni reynslu.  Saman erum við sterkari!

Deila

bottom of page