top of page

fim., 23. maí

|

ZOOM

Nýliðafræðslan - Bleiki fíllinn í herberginu: Tölum um markþjálfun og peninga

Hvað kostar að vera í rekstri og hvaða verðskrá set ég upp sem virkar fyrir mig?

Nýliðafræðslan - Bleiki fíllinn í herberginu: Tölum um markþjálfun og peninga
Nýliðafræðslan - Bleiki fíllinn í herberginu: Tölum um markþjálfun og peninga

Tímasetning

23. maí 2024, 17:00 – 18:30

ZOOM

Um viðburð

Viðburðurinn er liður í röð fræðsluviðburða sérstaklega ætlaða nýliðum í faginu og verða mánaðarlega á dagskrá fram að sumri. Viðburðaröðin er kærkomið tilraunaverkefni að frumkvæði nýliðanna Valdísar Hrannar Berg, Lellu Erludóttur og Einars Sveins Ólafssonar í góðu samstarfi við ICF Iceland.

Við hvetjum öll sem eru áhugasöm um að styðja við fagmennsku í greininni til að mæta, hvort sem eru ný í faginu eða reyndari markþjálfar sem geta miðlað áfram sinni reynslu.  Saman erum við sterkari!

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page