top of page

mið., 01. feb.

|

Hilton Reykjavík Nordica

Markþjálfunardagurinn 2023 - vinnustofur fyrir markþjálfa

Vinnustofurnar skarta erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar sem munu gefa innsýn í sín viðskiptamódel, ræða um viðskiptahlið markþjálfunar og kosti þess og tækifæri að vera meðlimur í ICF Global. Vinnustofur sem enginn markþjálfi vill missa af!

Markþjálfunardagurinn 2023 - vinnustofur fyrir markþjálfa
Markþjálfunardagurinn 2023 - vinnustofur fyrir markþjálfa

Tímasetning

01. feb. 2023, 09:40 – 15:40

Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Leiðbeinendur á vinnustofum Markþjálfunardagsins eru þrautreyndir MCC og PCC leiðbeinendur á sviði markþjálfunar og leiðtogaþjálfunar. Þá eru Tonya, Kaveh og Malcolm öll stjórnarmeðlimir í ICF Global.

Dagskrá:

  • Matti Osvald - Thai-Chi
  • Tonya Echols PCC og Kaveh Mir MCC - Cultivating a Successful Coaching Practice - Vinnustofan er blanda af innblæstri og hagnýtum leiðbeiningum um það hvernig má byggja upp farsælan atvinnuferil sem markþjálfi og viðhalda honum. Leiðbeinendur munu gefa innsýn í sín viðskiptamódel og þau verkfæri sem þau nýta í starfi sínu. Unnin verða verkefni tengd viðskiptahlið markþjálfunar.
  • Malcolm Fiellies PCC - The Benefits and Opportunity joining ICF Global - Á vinnustofunni er farið yfir kosti þess og tækifæri sem felast í að vera meðlimur í International Coaching Federation, heimsins stærstu og virtustu alþjóðasamtökum markþjálfa. Hvers virði er félagsaðildin  fyrir markþjálfa á Íslandi og hvernig er hægt að nýta sér hana til velsældar og árangurs í starfi?
  • Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir MCC - Yoga Nidra

Hádegishlaðborð og síðdegishressing er innifalin.

Nánari upplýsingar um leiðbeinendur og vinnustofur eru hér fyrir neðan.

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page