top of page

fim., 02. feb.

|

Hilton Reykjavík Nordica

Markþjálfunardagurinn 2023 - ráðstefna

VELSÆLD OG ÁRANGUR Á FRAMSÝNUM VINNUSTAÐ Markþjálfunardagurinn skartar erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar auk innlendra stjórnenda og markþjálfa hjá framsýnum fyrirtækjum sem setja velsæld fólks og árangur þess í forgrunn í störfum sínum. Sjá dagskrá 2. febrúar hér fyrir neðan.

Markþjálfunardagurinn 2023 - ráðstefna
Markþjálfunardagurinn 2023 - ráðstefna

Tímasetning

02. feb. 2023, 13:00 – 17:00

Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Markþjálfunardagurinn hefur fest sig í sessi sem einn af árlegu og eftirtektarverðustu viðburðum íslensks atvinnulífs sem stjórnendur, mannauðsfólk og markþjálfar ættu ekki að láta fram hjá sér fara - tryggið ykkur miða! 

Ráðstefnustjóri er Aldís Arna Tryggvadóttir PCC.

Dagskrá:

  • Tonya Echols PCC - Leveraging Coaching for Diversity and Inclusion Organizational Initiatives
  • Aldís Arna Tryggvadóttir PCC og Jón Magnús Kristjánsson - Tímamótatal
  • Kaveh Mir MCC - Exploration of how Coaching benefits Mental Health, Well Being and Performance at work
  • Davíð Gunnarsson og Kristrún Konráðsdóttir ACC - Að rækta árangur í umhverfi óvissu og hraða

Hlé

  • Haraldur Þorleifsson - Function + Feeling
  • Malcolm Fiellies PCC - Supporting Staff Through Organizational Changes
  • Anna María Þorvaldsdóttir ACC og Inga Þórisdóttir - Vegferð stjórnandans til árangurs

Hanastél og tengslastund

Sjá nánar um fyrirlesara og fyrirlestra þeirra hér fyrir neðan.

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page