top of page

Markþjálfun og menning fyrirtækja

fös., 09. maí

|

Reykjavík

Hvernig getur markþjálfun stutt við starfsánægju og menningarbreytingar ? Við leitum svara við því í þessu erindi sem haldið verður hjá Lotu ehf.

Markþjálfun og menning fyrirtækja
Markþjálfun og menning fyrirtækja

Tímasetning

09. maí 2025, 09:00 – 10:00

Reykjavík, Guðríðarstígur 2-4, 113 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Trausti Björgvinsson framkvæmdarstjóri Lotu og Erlen Björk Helgadóttir mannauðsstjóri Lotu bjóða okkur í heimsókn föstudaginn 9. maí kl 9:00. Húsið opnar fyrir gesti 8:30.


Síðastliðin ár hefur Lotu markvisst unnið með menningu fyrirtækisins sem hefur leitt af sér háa starfsánægju sem mælist í 9 af 10 mögulegum. Menning fyrirtækisins hefur tekið stakkaskiptum og fyrir nokkrum árum hefði fáa grunað að þessi verkfræðistofa myndi í dag bjóða uppá frjálsan dans í hádeginu og að hvað þá að starfsfólkið tæki þátt. En hvað veldur ?


Þungamiðjan í menningarbreytingunni hefur verið markþjálfun og hafa allir stjórnendur Lotu lokið markþjálfunarnámi og er lögð mikil áhersla á virka hlustun , endurgjöf og berskjöldun í stjórnendastíl fyrirtækisins. Afleiðing þessa er aukið sálrænt öryggi sem meðal annars sýnir sig í að tekist er á við mál sem áður voru undir teppi og er heilbrigður ágreiningur tekinn í meira mæli en áður. Þannig koma vandamálin upp áður en…


Deila

bottom of page