top of page

Markþjálfun á netinu / Coaching with Online Platforms

fim., 02. nóv.

|

Viðburðurinn fer fram á Zoom

Zoom vinnufundur og umræður um „admin-vinnuna" og flækjustigin sem geta fylgt því að starfa á netinu í heimi markþjálfunar. Umræðuvettvangur þar sem við deilum því sem hefur virkað vel fyrir okkur, því sem við höfum eytt tíma í og ekki hentað - og sjáum vonandi margar hliðar á sama peningi.

Registration is closed
See other events
Markþjálfun á netinu / Coaching with Online Platforms
Markþjálfun á netinu / Coaching with Online Platforms

Tímasetning

02. nóv. 2023, 17:00 – 19:00

Viðburðurinn fer fram á Zoom

Um viðburð

Hlekkur inn á fundinn:

https://us06web.zoom.us/j/88421884310

Vinnufundur í boði ICF Iceland, í samstarfi við og að frumkvæði Valdísar Hrannar Berg markþjálfa. Viðburðinum er ætlað að sameina krafta og reynslu markþjálfa, hvort sem er byrjendur eða lengra komna á netinu og er einnig fyrir þá sem hafa áhuga á að byrja á netinu en hafa ekki komið sér í það verkefni enn þá. Viðburðurinn gefur 1 RD einingu.

Við hvetjum sem flesta sem starfa á einhvern hátt í gegnum netið að deila sinni reynslu á vinnufundinum og hjálpast að við að finna lausnir við sameiginlegum vandamálum sem við upplifum og fá stuðning frá öðrum markþjálfum í svipaðri stöðu.

Valdís Hrönn sem er búsett á Spáni, hefur lokið ACTP námi í markþjálfun og er sjálfstætt starfandi markþjálfi með sérstakt áhugasvið á fjárhagslegri heilsu og að aðstoða aðra við að skilja og bæta samband sitt við peninga. Hún er með BS gráðu í viðskiptafræði…

Deila

bottom of page