top of page

Jólagleði ICF Iceland

mið., 20. nóv.

|

Óm salurinn - Tunguveg 19

Eigðu notalega stund með flottu fagfólki félagsins, ræktaðu sálina og vökvaðu tengslanetið og njóttu með okkur.

Það er ekki lengur hægt að skrá sig á þennan viðburð
Sjá aðra viðburði
Jólagleði ICF Iceland
Jólagleði ICF Iceland

Tímasetning

20. nóv. 2024, 17:00 – 19:00

Óm salurinn - Tunguveg 19, Tunguvegur 19, 108 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Við ætlum að hittast í notalegu umhverfi og fræðast um mismunandi nálgun markþjálfa. Við hlökkum til að heyra muninn á ADHD markþjálfun, teymismarkþjálfun, mentormarkþjálfun og skólamarkþjálfun svo eitthvað sé nefnt.


Við ætlum einnig að fagna lífinu með smá jólaglöggi, léttum veitingum og styrkja tengslanetin.


Jólaglögg og veitingar í boði.


Arnór Már Másson, MCC - mentormarkþjálfun: Í gegnum árin hef ég haft nóg að gera í einstaklingsmarkþjálfun og hef einnig notið þeirra gæða að fá að leiðbeina í viðurkenndu námi í markþjálfun. Það er fátt sem gefur mér meira en að sjá kollega mína vaxa og dafna. Þess vegna er mentormarkþjálfun eitt það skemmtilegasta sem ég geri.


Hvernig getur mentormarkþjálfun í hópi gagnast sem flestum markþjálfum? Þessi spurning hefur blundað í mér lengi en síðastliðna mánuði hef ég lagt mig fram um að finna svarið. Það eru fjórir lyklar sem er mikilvægt fyrir þig að öðlast skilning á og virkja:

  • Hafa…


Deila

bottom of page