top of page

þri., 10. sep.

|

Zoom

Hvernig getur ICF Global gagnast mér ?

Hámarkaðu virði aðildar þinnar í ICF Global og sæktu þér innblástur og fræðslu í þessu stutta og hnitmiðað erindi nýliðafræðslunnar. Ef þú ert ekki nú þegar í global komdu þá og heyrðu um þá fjölmörgu möguleika sem bjóðast við aðild.

Það er ekki lengur hægt að skrá sig á þennan viðburð
Sjá aðra viðburði
Hvernig getur ICF Global gagnast mér ?
Hvernig getur ICF Global gagnast mér ?

Tímasetning

10. sep. 2024, 17:00 – 17:30

Zoom

Um viðburð

ICF global býður uppá fjölda marga möguleika og fríðindi fyrir meðlimi sem við meðlimir oft á tíðum erum ekki meðvituð um. Nýliðafræðslan hefur tekið sig til og kastað sér út í rannsóknarvinnu á djúpum göngum í framboðs völundarhúsi ICF Global og dregið saman fyrir ykkur kæru meðlimir það sem við teljum að gagnist ykkur, sé áhugavert og það sem þið hugsanlega eruð ekki meðvituð um að sé í boði.

Hámarkaðu virði aðildar þinnar í ICF Global og sæktu þér innblástur og fræðslu í þessu stutta og hnitmiðað erindi nýliðafræðslunnar. Þið eruð öll velkomin, nýliðar sem og þaulreyndir meðlimir félagsins, kannski lærið þið eitthvað nýtt samtímis með að þið njótið góðs félagsskapar.  Við hlökkum til að sjá sem flesta á skjánum.

CCE - CC 0 RD 1

Deila

bottom of page