top of page

fim., 30. mar.

|

Háskóli Íslands: Í Odda, stofa O-106

Horft til framtíðar - Opinn félagsfundur

Komdu og skapaðu framtíð með okkur á skemmtilegan hátt! Matti Osvald mun sýna okkur verkfæri sem hann notar í stefnumótun.

Registration is closed
See other events
Horft til framtíðar - Opinn félagsfundur
Horft til framtíðar - Opinn félagsfundur

Tímasetning

30. mar. 2023, 17:00 – 19:00

Háskóli Íslands: Í Odda, stofa O-106, 107 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Tökum samtalið og höfum gaman - heyrum raddir félagsmanna á opnum félagsfundi þar sem allar skoðanir og tillögur í tengslum við fagið okkar, bættar áherslur, betra félag og öflugra félagsstarf eru hjartanlega velkomnar. 

Matti Osvald, einn okkar reyndasti markþjálfi og heildrænn heilsufræðingur, mun leiða stefnumótunarvinnu með hópnum.

Vertu með í sköpunarferlinu og hafðu áhrif á fagið til framtíðar!

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page