fim., 04. maí
|Opni háskólinn - Stofa M217
Aðalfundur ICF Iceland
Viðburðarríkt starfsár er senn á enda og lýkur formlega með aðalfundi félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og nýta félagsrétt sinn til áhrifa.
Tímasetning
04. maí 2023, 18:00 – 20:00
Opni háskólinn - Stofa M217 , Háskólinn í Reykjavík - Menntavegur, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Zoom linkur inn á aðalfund: https://us06web.zoom.us/j/83944451503
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Ákvörðun félagsgjalds
Kosning stjórnar
Kosning endurskoðanda
Önnur mál
Fyrir áhugasama nýja frambjóðendur í stjórn er auðsótt að fá nánari upplýsingar um stjórnarstörf og -setu hjá núverandi stjórn sem fagnar öllum framboðum og jafnframt möguleikanum á að fjölga stjórnarmeðlimum fyrir næsta metnaðarfulla starfsár.