top of page
Aðalfundur 2024
mán., 06. maí
|HR - Opni háskólinn
Á aðalfundi ICF Iceland, fagfélags markþjálfa veitist félagsmönnum árlegt tækifæri til að hafa áhrif á stjórnarstarfið m.a. með atkvæðagreiðslum og framboðum til stjórnar. Allir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöldin eru gjaldgengir og eru hvattir til að skrá sig á fundinn og hafa áhrif.
Registration is closed
See other events

Tímasetning
06. maí 2024, 17:00 – 19:00
HR - Opni háskólinn, Menntavegur, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Dagskrá aðalfundar er samkv. 7. gr. samþykkta ICF Iceland og verður sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalda
bottom of page