Markþjálfar ICF Iceland eru sérfræðingar í markþjálfun og geta einstaklingar, stjórnendur og fyrirtæki bætt líf sitt og afkomu í fullum trúnaði við markþjálfa sem hlotið hefur faglega menntun. Aðferðin er viðurkennd um allan heim sem árangursrík aðferðafræði og sýnt að markvisst samtal markþjálfunar tryggir árangur og hvetur til skapandi lausna. Þeir sem hafa nýtt sér markþjálfun í tengslum við störf sín eða í einkalífi, segja hana framúrskarandi tæki til að ná markmiðum, breyta hegðun eða einfaldlega til að hugsa lífið upp á nýtt. Fjölmörg fyrirtæki hafa einnig náð mælanlegum árangri með markþjálfun sem hefur jákvæð áhrif á fyrirtækjamenningu.
Markþjálfun umbreytir og gefur fólki og fyrirtækjum

öflug verkfæri til að breyta heiminumLeitaðu í skrá okkar til að finna markþjálfa á þínu svæði og í takt við þínar þarfir

Viltu taka þátt í viðburðum?

Ef þú hefur áhuga á að vera með erindi á fræðsludagskrá ICF, ekki hika við að hafa samband [email protected]

Alþjóðleg vottun ICF tryggir fagmennsku og gæði markþjálfunar

Metnaður

ICF ICELAND FELST MEÐAL ANNARS Í KRÖFU UM STAÐLA

Fólk gerir kröfur um háa gæðastaðla og þess vegna þurfa markþjálfar ICF ICELAND að uppfylla ákveðnar gæðakröfur. 
Ef þú ert hér því þú vilt nýta þér þjónustu markþjálfa ýttu á hnappinn hér fyrir neðan.


markþjálfar ICF Iceland


Skráðu þig til að fá sértilboð og fréttir!

Ekki missa af nýjustu fréttum!