top of page

Kristrún Anna Konráðsdóttir

ACC markþjálfi

Kristrún Anna er teymis- & markþjálfi. Hún hefur ástríðu fyrir því að styðja fólk og teymi í að takast á við & leiða breytingar í síbreytilegu og flóknu umhverfi dagsins í dag. Kristrún er ACC vottaður markþjálfi, MPM frá HR og rekstrarfræðingur frá HA. Auk þess hefur hún sérhæft sig í að byggja upp sálrænt öryggi teyma og er vottaður “Fearless Organization Practitioner”
Kristrún hefur þjálfað teymi í átt að meiri árangri og gleði, markþjálfað leiðtoga, leitt árangursrík tækniverkefni auk þess að hanna og leiða vinnustofur og hönnunarspretti.

8644096

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Kristrún Anna Konráðsdóttir
bottom of page