top of page
Vinnustofa: Persónuleg stefnumótun
mið., 15. jan.
|Reykjavík
Hittumst og förum í persónulega stefnumótun fyrir 2025.
![Vinnustofa: Persónuleg stefnumótun](https://static.wixstatic.com/media/a580c7_35b3e1253359453da658b486f47b2d88~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_515,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a580c7_35b3e1253359453da658b486f47b2d88~mv2.jpg)
![Vinnustofa: Persónuleg stefnumótun](https://static.wixstatic.com/media/a580c7_35b3e1253359453da658b486f47b2d88~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_515,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a580c7_35b3e1253359453da658b486f47b2d88~mv2.jpg)
Tímasetning
15. jan. 2025, 17:00
Reykjavík, Ármúli 11, Ármúli 11, 108 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Markþjálfar koma saman og fara í persónulega stefnumótun undir handleiðslu sérfræðinga. Þetta verður gleðistund full af draumum, markmiðum og skapandi orku. Byrjaðu árið af krafti og legðu línurnar fyrir hvernig þú vilt sjá 2025 í þínu lífi.
Viðburðurinn er haldinn í húsnæði Dale Carnegie í Ármúla 11, 3. hæð.
Vinnustofuna leiða:
Laufey Haraldsdóttir, PCC markþjálfi
Agnes Ósk Sigmundardóttir, ACC markþjálfi
Rakel Ósk Orradóttir, ACC markþjálfi
bottom of page