fim., 14. sep.
|Staðsetningar auglýstar síðar
Dagsetningar viðburða á nýju starfsári!
Nýtt viðburðaár 2023-2024 hefst 14. september og hafa dagsetningar út starfsárið verið ákveðnar með fyrirvara um breytingar. Vel útlistuð viðburðadagskrá verður svo auglýst í haust. Nýkjörin stjórn ICF Iceland hlakkar til að hefjast handa við undirbúninginn!
Tímasetning
14. sep. 2023, 17:00
Staðsetningar auglýstar síðar
Um viðburð
Hér kemur uppkast af mánaðarlegum viðburðum félagsins svo þið getið tekið dagana frá í tíma. Dagatalið er gert með fyrirvara um breytingar:
14. september - „Kick off" inn í nýtt félagsár og nýliðakynning
17. október - Fræðslutengd uppákoma - samvera
9. nóvember - Fræðslutengd uppákoma - samvera
12. desember - Afmælishúllumhæ
11. janúar - Fræðslufundur siðanefndar - vinnustofa
15. febrúar - Markþjálfunardagurinn 2024
14. mars - Fræðslutengd uppákoma - samvera
11. apríl - Fræðslufundur siðanefndar - vinnustofa
23. maí - Aðalfundur félagsins