top of page

fim., 20. okt.

|

Heilsuklasinn

Siðamál ICF og virði félagsaðildar

Vinnustofa í formi „Case Study" um siðamál með Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur MCC og David Lynch PCC markþjálfa sem nú sitja í siðanefnd ICF Iceland. Að henni lokinni verður kynning á virði félagsaðildar ICF Global og Iceland sem er alltaf að aukast. Þátttaka í vinnustofunni er CCE einingabær.

Siðamál ICF og virði félagsaðildar
Siðamál ICF og virði félagsaðildar

Tímasetning

20. okt. 2022, 17:00 – 19:00

Heilsuklasinn, Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Skráning á þennan viðburð fer fram á Facebook - hér 

VINNUSTOFA UM SIÐAMÁL 

Siðanefnd ICF Iceland mun fara yfir tilgang og markmið nefndarinnar og efna til samtals við félagsmenn um hvernig hægt er að gera hlutina skilvirkari og betur.

Um er að ræða vinnustofu með David Lynch og Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur í formi “Case Study”. Þar verður unnið í hópum með tilbúnar kvartanir eða atvik sem hver hópur leysir og kynnir niðurstöður.

Þátttaka í vinnustofunni er CCE einingabær.

KYNNING Á VIRÐI FÉLAGSAÐILDAR

Stjórn ICF Iceland kynnir virði þess að vera félagi í ICF Global og ICF Iceland sem er alltaf að aukast.

Kynnt verður nýjung frá ICF Global sem gerir félagsmönnum kleift að eignast eigin vefsíðu í gegnum félagið.

Viðburðurinn verður í beinu streymi á Facebook.

Deila

Screen Shot 2023-01-04 at 19.21.10.png

- Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað -

Fyrirlesarar á Markþjálfunardeginum
​RÁÐSTEFNA Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA
2. febrúar 2023

bottom of page