Gildi ICF Iceland
  
styrkur - kraftur - árangur

UM ICF ICELAND

ICF Iceland er fagfélag þeirra sem starfa við markþjálfun á Íslandi og hafa lokið 60 kennslustunda viðurkenndu markþjálfanámi samkvæmt alþjóðlegum eða evrópskum stöðlum. Tilgangur félagsins er að efla markþjálfun sem faggrein á Íslandi og stuðla að metnaði og fagmennsku innan greinarinnar. Starf félagsins miðar að því að fræða félagsmenn sína, efla samstarf og mynda kröftug tengsl markþjálfa innanlands sem erlendis.


Stjórn félagsins 2020 skipa:

Drífa Úlfarsdóttir formaður [email protected]

Lind Völundardóttir gjaldkeri [email protected]

Sigurður Haraldsson ritari [email protected]

Finnur Þ. Gunnþórsson [email protected]

Margrét Gunnarsdóttir [email protected]


David Lynch var kosinn formaður á aðalfundi og Drífa varaformaður. David þurfti hins vegar að láta af störfum vegna anna og Drífa tók við.


Please feel free to contact me!

LOCATION

Find me on the map

Office Hours

Primary

Monday:

9:00 am-5:00 pm

Tuesday:

9:00 am-5:00 pm

Wednesday:

9:00 am-5:00 pm

Thursday:

9:00 am-5:00 pm

Friday:

9:00 am-5:00 pm

Saturday:

Closed

Sunday:

Closed