top of page

Sylvía Guðmundsdóttir

Markþjálfi

Sylvía er mark- og teymisþjálfi ásamt því að bjóða upp á fyrirlestra og vinnustofur.

Hún fléttar saman fræðum markþjálfunar, breytingastjórnunar og jákvæðrar sálfræði eftir því sem við á og leggur áherslu á líðan einstaklinga í breytingum. Samtölin taka þó alltaf mið af þörfum markþega hverju sinni.

Sú víðtæka starfs- og lífsreynsla sem Sylvía býr yfir eykur færni hennar í að takast á flókin viðfangsefni með opnum huga og skilningsríku viðhorfi.

Samtölin fara fram á stofu Samkenndar Heilsuseturs og/eða í gegnum fjarfundabúnað

Bókanir í sylvia@styrkleikarogstefna.is

8682711

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Sylvía Guðmundsdóttir
bottom of page