top of page

Ingunn Ásta Sigmundsdóttir

PCC markþjálfi

Fagmennska, valdefling, heiðarleiki og hugrekki eru einkunnarorð hjá ÁS markþjálfun og ráðgjöf. Ég býð upp á markþjálfun fyrir þá sem kjósa að kafa dýpra, vera meira en þeir voru áður. Markmið samtala eru á forsendum marksækjanda hverju sinni, stór sem smá. Ég er uppeldis- og menntunarfræðingur, hef starfað sem kennari á unglingastigi um árabil og fæst einnig við nemendamarkþjálfun og ráðgjöf í skólanum, sem og á eigin vegum. Sjálfsefling er lykill að velgengni í lífinu og bættri líðan.

6903591

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Ingunn Ásta Sigmundsdóttir
bottom of page