top of page

Birna Sif Kristínardóttir

Markþjálfi

Birna Sif hefur lokið ACSTH vottuðu markþjálfanámi og er sjálfstætt starfandi markþjálfi í Hugarsetri við Klapparstíg, Reykjavík.

Jafnframt er Birna Sif með M.Sc. í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræðum frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í viðskiptafræði. Hún er með yfir tíu ára starfsreynslu á sviði netmarkaðsmála, bæði sem vef- og stafrænn stjórnandi markaðsteyma, en lengst af sem ráðgjafi á stafrænum auglýsingamarkaði.

Birna Sif hefur nú alfarið snúið sér að markþjálfun sem á hug hennar allan, en sem markþjálfi býr hún yfir góðri og eðlislægri nærveru í senn sem hún er áskorandi.

8600803

Linkedin slóð

Vefsíðu slóð

Birna Sif Kristínardóttir
bottom of page