
ICF MARKÞJÁLFAR
ICF Iceland leggur metnað í að markþjálfar í fagfélaginu tileinki sér aðferðafræði markþjálfunar sem byggir á ákveðinni kjarnahæfni og vinni eftir þeim leiðsagnareglum og siðareglum sem kveðið er á um í faginu og allir sem hafa farið í gegnum ICF viðurkennt nám eiga að kunna skil á.