Guðrún Snorradóttir er stofnandi og eigandi Human Leader.
Hún starfar sem PCC vottaður stjórnendamarkþjálfi frá ICF (International Coaching FederationVorið 2014 lauk hún námi í stjórnendamarkþjálfun (e. Executive coaching) frá Opna Háskólanum í Reykjavík og Coach University. Hún er með MSc í hagnýtingu jákvæðrar sálfræði frá Anglia Ruskin háskólanum í Cambridge og hennar sérsvið þjálfun á færni leiðtoga til framtíðar. Þar á meðal þrautseigju, nýtingu styrkleika, leiðum til að skapa aukið traust og sálrænt öryggi, tilfinningagreind, tilgangs og virkni ásamt nýtingu marþjálfunar við þjónustu og í hinum ýmsu samtölum við starfsmenn.
Einkunnarorð hennar sem þjálfari eru hagnýting og virk þátttaka.
Primary
Monday:
9:00 am-5:00 pm
Tuesday:
9:00 am-5:00 pm
Wednesday:
9:00 am-5:00 pm
Thursday:
9:00 am-5:00 pm
Friday:
9:00 am-5:00 pm
Saturday:
Closed
Sunday:
Closed