Alma J. Árnadóttir
ACC

Alma er virkur ACC gæðavottaður markþjálfi frá ICF (International Coach Federation) og löggiltur grafískur hönnuður. Hún hefur lengst af starfað í skapandi greinum, bæði sem hönnunarstjóri og sjálfstætt starfandi. Alma hefur auk þess komið víða við í umsjón með starfi fyrir ungmenni og fatlað fólk.

Í dag veit hún að þau viðfangsefni sem leita ósjálfrátt í gamla farið kalla á nýja nálgun, sé ætlunin að vera sjálf við stjórnvölinn, vinna að ákveðnum markmiðum og skapa það líf sem við viljum lifa.
Nú fylgir hún ástríðunni sem er að aðstoða ólíka einstaklinga við að finna drifkraftinn og lifa sinn draum eða einfaldlega að tækla verkefnin og fá skýrleika á hlutina svo þeir megi fylla líf sitt af gleði, tilgangi og dýpri merkingu. Alma hefur leitað sér fagþekkingar á sviði fjarþjónustu fagaðila og tekur fyrst og fremst einstaklingssamtöl yfir netið.

Please feel free to contact me!

LOCATION

Find me on the map

Office Hours

Primary

Monday:

9:00 am-5:00 pm

Tuesday:

9:00 am-5:00 pm

Wednesday:

9:00 am-5:00 pm

Thursday:

9:00 am-5:00 pm

Friday:

9:00 am-5:00 pm

Saturday:

Closed

Sunday:

Closed