top of page
Markþjálfunardagurinn 2025 - Vinnustofur
fim., 06. feb.
|Opni Háskólinn
Vinnustofurnar skarta erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar sem munu gefa innsýn í þeirra aðferðafræði og hvernig þau magna markþjálfun til framtíðar. Vinnustofur sem enginn markþjálfi vill missa af!
Tickets are not on sale
See other eventsTímasetning
06. feb. 2025, 16:00 – 21:00
Opni Háskólinn, Menntavegur, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Leiðbeinendur á vinnustofum Markþjálfunardagsins eru þrautreyndir leiðbeinendur á sviði markþjáfunar og leiðtogaþjálfunar. Á vinnustofunum gefst markþjálfum tækifæri til að dýpka þekkingu sína á faginu og kafa dýpra í ákveðna aðferðafræði sem þeir geta nýtt til að magna markþjálfun til framtíðar. Leiðbeinendur og dagskrá kynnt síðar.
bottom of page