Markþjálfunardagurinn 2025 - Mögnum markþjálfun til framtíðar!
fös., 07. feb.
|Reykjavík
MÖGNUM MARKÞJÁLFUN TIL FRAMTÍÐAR Markþjálfunardagurinn er ráðstefna skartar erlendum stórstjörnum úr heimi markþjálfunar auk innlendra stjórnenda og markþjálfa sem nýta aðferðir markþjálfunar til að skapa magnaða framtíðarsýn. Sjá dagskrá fyrir 6., 7. og 8. febrúar hér að neðan.
Tímasetning
07. feb. 2025, 12:00 – 16:00
Reykjavík, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Markþjálfunardagurinn er hefur fest sig í sessi sem einn af áhugaverðustu og eftirtektarverðustu viðburðum landsins fyrir markþjálfa, mannauðsfólk og stjórnendur til að eflast í sínu fagi og dýpka þekkingu og færni.
Markþjálfunardagurinn 2025 er veisla í þremur þáttum sem varpar kastljósinu að markþjálfun í sinni breiðustu mynd og hvernig markþjálfar og atvinnulífið geta magnað markþjálfun til framtíðar og nýtt aðferðafræðina til að auka vöxt og vellíðan sína, sinna skjólstæðinga, starfsfólks og stjórnenda.
6. febrúar 2025 : Vinnustofa með Lisu Bloom kl.16-21
Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact
7. febrúar 2025: Ráðstefna á Hótel Hilton Nordica kl.13-17 Yfirskrift ráðstefnunnar er 'Mögnum markþjálfun til framtíðar'
Ráðstefnustjóri er Anna Claessen, ACC. Dagskrá kemur inn á næstu dögum.