Hefur þú áhuga á viðburðum sem eiga erindi við markþjálfa og eru framundan hjá ICF Iceland?

Hér er að finna upplýsingar um þá viðburði sem eru á næstunni:


30. janúar 2020 - Markþjálfunardagurinn

Viðfangsefni dagsins eru erindi og umræður um markþjálfun í hópum og teymum.12. desember 2019 - Afmæli ICF Iceland - félags markþjálfa

ICF Iceland á afmæli þann 12.12 2019 og af því tilefni ætlum við að hittast í hádeginu og borða saman og spjalla - kl.12.12.

Sjá nánar á lokaðri Facebook síðu ICF Iceland Félag markþjálfa á Íslandi7. nóvember 2019 - Markþjálfafögnuður og fræðsla

Fræðsla og fögnuður fyrir markþjálfa. Nánar síðar um fræðslu og fyrirkomulag.23.-26. október 2019 - Converge ráðstefna 2019 í Prag

ICF Converge is a dynamic global event designed to strengthen connections within the coaching community and offer cutting-edge learning opportunities. Mark your calendar now to join the global coaching community October 23–26, 2019, in Prague, Czech Republic.


9. september 2019 - Kynning á ICF Iceland, kl: 17.00  

Ert þú félagsmaður sem hefur enn ekki kynnst þeim ávinningi sem fylgir því að vera meðlimur í ICF Iceland, félagi markþjálfa eða enn að velta því fyrir þér að gerast meðlimur ICF Global? Vilt þú starfa faglega og njóta stuðnings í þínu starfi sem markþjálfi? Hefur þú áhuga á að hafa aðgang að vönduðu efni og verkefnum sem þú getur nýtt í starfi þínu sem markþjálfi? Þessi viðburður er fyrir félagsmenn og aðra áhugasama sem hafa áhuga á að kynna sér allt það er félagsaðild ICF Iceland hefur upp á að bjóða.


3. maí 2019 - The ROI of coaching, webinar kl: 12.00-13.30

"How do you know coaching is working" - með Nader Bechini, en þessi netfyrirlestur gefur 1,5 CCE einingu.Please feel free to contact me!

LOCATION

Find me on the map

Office Hours

Primary

Monday:

9:00 am-5:00 pm

Tuesday:

9:00 am-5:00 pm

Wednesday:

9:00 am-5:00 pm

Thursday:

9:00 am-5:00 pm

Friday:

9:00 am-5:00 pm

Saturday:

Closed

Sunday:

Closed